Sidebar
Nýlegt
-
Heimsókn frá WSPA háskólanum í Lublin February 01, 2022
-
Minningartónleikum Ragga Bjarna hefur verið frestað August 12, 2021
-
Tónleikum Gissurs Páls og Jónas Þóris frestað August 07, 2021
-
TR Semur við Sólheima um kolefnisjöfnun í anda loftslagsstefnu
onSigríður Lillý Baldursdóttir forstjóri TR og Kristín Björg Albertsdóttir framkvæmdastjóri Sólheimaseturs hafa skrifað undir samning um kolefnisbindingu á allri losun kolefnis sem fellur til vegna starfsemi Tryggingastofnunar. Samningurinn er til fimm ára og mun Sólheimasetur annast bindinguna með því að gróðursetja tré í Sólheimaskógi sem hlotið hefur vottun frá Vottunarstofunni Túni. -
Stuðningsfulltrúar óskast til starfa á Sólheimum í Grímsnesi
onSólheimar í Grímsnesi óskar eftir að ráða trausta og áhugasama stuðningsfulltrúa til starfa ínýju tveggja íbúða sambýli fyrir geðfatlaðaeinstaklinga á Sólheimum frá og með 1. apríl 2021. Um er að ræða vaktavinnu þar sem unnið er á 10-12 tíma vöktum í vinnulotum. Starfshlutfall 80-100% eða eftir samkomulagi. Hlutverk íbúðakjarnans er að veita íbúum aðstoð til að eiga sjálfstætt og innihaldsríkt líf... -
Umsjónarmaður skógræktarinnar Ölurs óskast
onSólheimar ses. óska eftir að ráða umsjónarmann yfir skógræktinni Ölri á Sólheimum í Grímsnesi frá og með 1. mars nk. eða eftir nánara samkomulagi. Um er að ræða spennandi framtíðarstarf sem felst í umsjón með skógrækt í landi Sólheima ásamt umsjón með aldingarði, ræktun græðlinga og ýmissa nytjajurta í gróðurhúsum Ölurs. Skógræktin Ölur er með lífræna vottun TÚN.Sólheimar eru... -
Gleðileg Jól
onGLEÐILEG JÓL Íbúar Sólheima óska öllum ættingjum og vinum gleðilegra jóla. Með frið í hjarta og sátt í sinni þökkum við fyrir árið sem er að líða og tökum með rísandi sól og full eftirvæntingar á móti nýju ári. -
Kolefnisjöfnun PFAFF í samstarfi við SÓLHEIMA
onPfaff og Sólheimar hafa undirritað fimm ára samstarfssamning sem hefur að markmiði að kolefnisjafna rekstur Pfaff. Kolefnisbindingin fer fram með þeim hætti að gróðursett verða tré í landi Sólheima í Grímsnesi. Tréin verða gróðursett í sérstökum skógræktarreit sem merktur verður verkefninu og munu Sólheimar skrá með nákvæmum hætti fjölda trjáa, staðsetningu þeirra og dagsetningu gróðursetningar þ.a. staðfesta megi með rekjanlegum hætti að kolefnisjöfnun hafi...