Menu
Menu
parallax

Málþing
Lífræn ræktun og framleiðsla

Horft fram á veginn

Sólheimar hafa beitt sér fyrir lífrænni ræktun frá upphafi starfseminnar árið 1930.
Efnt var til málþings um lífræna ræktun og framleiðslu í Vigdísarhúsi, Sólheimum, 6. október síðastliðinn. Þar stigu á stokk bæði vísindamenn á sviði ræktunar, lífrænir bændur og ræktendur sem fjölluðu um helstu álitaefni lífrænnar ræktunar í dag.

Meðal þeirra sem fluttu erindi voru Dr. Ólafur R. Dýrmundsson, Kristján Oddsson, mjólkurframleiðandi á Neðra Hálsi í Kjós, Þórður G. Halldórsson fyrrverandi garðyrkjubóndi á Akri í Laugarási, Erla H. Gunnarsdóttir verkefnastjóri Lífrænt Ísland og Stefán Gíslason framkvæmdastjóri Environice.

Upptökur af málþinginu

Frekari upplýsingar

Fyrir frekari upplýsingar er hægt að senda email á malthing@solheimar.is 

Vafrakökurstillingarnar á þessari vefsíðu eru stilltar á að „leyfa allar vafrakökur“ til að veita þér bestu upplifunina. Vinsamlegast smelltu á Samþykkja vafrakökur til að halda áfram að nota síðuna.
You have successfully subscribed!