Sidebar
Nýlegt
-
Þorrablót Sólheima var haldið á Bóndadaginn February 13, 2023
-
Lionsklúbburinn Ægir heldur litlu jólin og gefur út geisladisk December 06, 2022
-
Lionsklúbburinn Ægir og Sólheimar kynna Litlu Jólin á Sólheimum - Jólalögin á geisladisk December 05, 2022
-
Í dag er Alþjóðlegur dagur fatlaðs fólks.
onALÞJÓÐLEGUR DAGUR FATLAÐS FÓLKS Í dag, 3. desember, er alþjóðadagur fatlaðs fólks. Berjumst saman fyrir réttindum fatlaðs fólks og fögnum fjölbreytileikanum. -
Vetrarmarkaður í Grænu Könnunni
onLaugardaginn 19. nóvember verður Vetrarmarkaður í Grænu könnunni. Þá koma til okkar góðir gestir með allskonar varning til sölu: lambaskinn, gærur, hunang, kæfu, reyktan silung, prjónavörur, sultur, síróp, púða, listaverk og heimabert jólaskraut. Og að sjálfsögðu verða sólheimavörurnar til sölu í búðinni. Markaðurinn opnar klukkan 11.