Sidebar
Nýlegt
-
Þorrablót Sólheima var haldið á Bóndadaginn February 13, 2023
-
Lionsklúbburinn Ægir heldur litlu jólin og gefur út geisladisk December 06, 2022
-
Lionsklúbburinn Ægir og Sólheimar kynna Litlu Jólin á Sólheimum - Jólalögin á geisladisk December 05, 2022
-
Íþróttafólk úr Gný tók þátt í Íslandsmótinu í Boccia
onÍslandsmót Íþróttafélags fatlaðra í einliðaleik í Boccia var haldið síðustu helgi í Reykjanesbæ. Íþróttafólk úr Íþróttafélaginu Gný tók þátt með góðum árangri og kom heim með ein verðlaun. Með glæsilegri spilamennsku náði Ólafur Hauksson 3. Sæti. Til hamingju Ólafur og Gnýr með glæsilega frammistöðu. -
Sólheimar tóku þátt í Landbúnaðarsýningunni 2022
onSólheimar tóku þátt í Landbúnaðarsýningunni Íslenskur Landbúnaður í Laugardalshöll síðustu helgi. Þar sýndum við lífræna framleiðslu okkar: krem, sápur, grænmeti, kaffi, kerti og fleira. -
Myndir frá opnun á sýngu Elfur Bjarkar í Hafnarborg
onUm liðna helgi opnaði sýning Elfu Bjarkar Jónsdóttur, listamanns Listar án Landamæra 2022, í Hafnarborg. Sýningin heitir Gulur, dökkgrænn, fjólublár... Hér eru myndir frá opnuninni. -
Sólheimar ses eru komnir í hóp framúrskarandi fyrirtækja
onÞað er okkur mikið gleðiefni að segja frá því að Sólheimar ses eru á lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtækja 2022. Til að komast í hóp framúrskarandi fyrirtækja þarf að standast þar til gerð skilyrði sem einungis 2% fyrirtækja á Íslandi ná. Hér má fá frekari upplýsingar um Framúrskarandi fyrirtæki.