Menu
Menu

Lionsklúbburinn Skjaldbreiður styrkir Leikfélag Sólheima.

Skjaldbreiður styrkir Leikfélag SólheimaUm helgina barst formanni Leikfélags Sólheima Hallbirni Rúnarssyni boð á fund Lionsklúbbsins Skjaldbreiðar á Grænu könnunni á Sólheium sem fram fór  mánudagskvöldið 17. maí.

Formaður leikfélags Sólheima ásamt fríðu föruneyti fóru á fundinn og var þar boðið upp á þriggja rétta máltíð þar sem leikfélag Sólheima tóku tvö atriði úr leiksýningunni Árar,álfar og tröll.

Þar tilkynni Lionsklúbburinn veglegan styrk til leikfélagsins en leikfélagið fagnar 90 ára afmæli sínu í ár og mun setja upp hátíðarsýningu í Þjóðleikhúsinu mánudaginn 24.mai

Einnig styrkti Lionsklúbburinn Björgunarsveitina  Tintron og Leikfélagið Borg sem áttu líka fulltrúa á fundinum.

 Við þökkum kærlega fyrir ykkar rausnarlega framlag í þágu Leikfélags Sólheima.

The cookie settings on this website are set to 'allow all cookies' to give you the very best experience. Please click Accept Cookies to continue to use the site.
You have successfully subscribed!