Ásmundur Einar Félags-og barnamálaráðherra opnaði menningarveislu Sólheima
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra opnaði sextándu Menningarveislu Sólheima laugardaginn 5. júní við formlega athöfn. Við það tækifæri voru listamenn sumarsýningarinnar kynntir og þeim afhent blóm i tilefni dagsins.