Menningarveisla Sólheima 2020
Verið velkomin á Sólheima í allt sumar og alltaf. Sólheimar voru stofnaðir af Sesselju Hreindísi Sigmundsdóttur á 28 ára afmælisdegi hennar þann 5.júlí árið 1930 og fagna því 90 ára afmæli í ár. Sumarið 2020 mun endurspegla þennan merka áfanga og verður nóg um að vera fyrir alla. Að venju mun Menningarveisla Sólheima standa yfir allt sumarið með tilheyrandi sýningum, tónlist, óvæntum uppákomum og öðrum viðburðum. Menningarveislan hefst laugardaginn 6. Júní
Kristján Atli fer mjúkum höndum um rjúpuna