Menu
Menu

Kaffihúsið Græna Kannan opnar aftur 26.feb

Kaffihúsið okkar Græna kannan opnar á ný föstudaginn 26. febrúar. 
Íbúar Sólheima eru miklir gestgjafar og þess vegna getum við ekki beðið eftir því að opna aftur hjá okkur og taka á móti ykkur með sömu hlýju og gestrisni og við höfum ætíð gert. 
Opið alla daga frá kl.12:00-17:00.
Gætum vel að sóttvörnum og munum eftir grímunni
Sjáumst á Sólheimum!

The cookie settings on this website are set to 'allow all cookies' to give you the very best experience. Please click Accept Cookies to continue to use the site.
You have successfully subscribed!