Menu
Menu

Vinir Ragga halda tónleika í Sólheimakirkju

Vinir Ragga á Sólheimum - Þorgeir Ástvalds, Björgvin og Ásgeir Páll halda tónleika í Sólheimakirkju laugardaginn 19. ágúst klukkan 14:00.

Frítt inn og öll velkomin

Til margra ára var hápunktur Menningarveislu Sólheima þegar Raggi Bjarna mætti á svæðið. Eftir fráfall hans hafa vinir hans haldið heiðri og minningu hans á lofti. Söngvararnir og gleðigjafarnir Björgvin Franz Gíslason, Þorgeir Ástvaldsson og Ásgeir Páll Ágústsson hafa sett saman vandaða dagskrá þar sem þeir syngja lög Ragga Bjarna og segja stórskemmtilegar sögur og brandara frá ferli stórsöngvarans.

Hér er hlekkur á facebook viðbuðrinn

Vafrakökurstillingarnar á þessari vefsíðu eru stilltar á að „leyfa allar vafrakökur“ til að veita þér bestu upplifunina. Vinsamlegast smelltu á Samþykkja vafrakökur til að halda áfram að nota síðuna.
You have successfully subscribed!