Menu
Menu

Gleðirík hátíðarstund í tilefni afmæli Sólheimakirkju og Sólheima

Hátíðarguðsþjónusta í Sólheimakirkju 
Sunnudaginn 4. júlí klukkan 14:00  
Í tilefni af 16 ára afmæli Sólheimakirkju og 91 árs afmælis Sólheima verður haldin sérstök hátíðarþjónusta sunnudaginn 4.Júlí.

Sr. Hannes Blandon messar

Hildur Ómarsdóttir í stjórn Sólheima flytur hugvekju

 Jón Bjarnason organisti sér um forsöng

Lokabæn les María k. Jacobssen

Kirkjuvörður er Gunnar Einarsson


Sólheimakirkja þykir setja mikinn svip á Sólheima og vekur eftirtekt og aðdáun margra sem þangað koma. Allir hjartanlega velkomnir!

 

The cookie settings on this website are set to 'allow all cookies' to give you the very best experience. Please click Accept Cookies to continue to use the site.
You have successfully subscribed!