OpnunartÝmar  |   SÝmaskrß  |   English  |   RSS FrÚttir  
Marty Hunt heldur fyrirlestur um Camphill Ý New York
laugardagur, 9. mars, 2013
Vi­ h÷fum fengi­ gˇ­an gest til okkar ß Sˇlheima. Ůa­ er h˙n Marty Hunt sem břr Ý Camphill Eco-village Ý New York fylki. Marty Štlar a­ segja okkur frß ■vÝ hvernig er a­ b˙a Ý Camphill, hva­ ■au gera ■ar og mi­la af reynslu sinni. H˙n er me­ margar myndir og Štlar a­ segja okkur frß mannlÝfinu Ý ■orpinu.

á

Ůetta er einstakt tŠkifŠri til a­ kynnast lÝfinu Ý ÷­rum sjßlfbŠrum samfÚl÷gum.

á

Marty Štlar a­ halda 2 fyrirlestra svo allir komist ÷rugglega.

á

Fyrri fyrirlesturinn ver­ur haldinn kl 13:00 ■ri­judaginná5. mars og sß seinni kl 11:00 laugardaginn 9. Mars. Bß­ir fyrirlestrarnir ver­a haldnir Ý Bݡsalnum Ý Sesseljuh˙si og taka umá45 mÝn.

á

Veri­ ÷ll hjartanlega velkomin.

á 
 
 

FACEBOOK

PËSTLISTI

Skrß­u ■ig ß pˇstlistann okkar.

VEđUR

Hitastig: -1░C

Vindßtt: SA

Vindhra­i: 2,1 m/s

ÍrlÝti­ skřja­

 
 
Sˇlheimar sjßlfbŠrt samfÚlag | 801 selfoss | Iceland | SÝmi: 480 4400 | solheimar@solheimar.is