Opnunartímar  |   Símaskrá  |   English  |   RSS Fréttir  
Skátamessa í Sólheimakirkju
ţriđjudagur, 5. mars, 2013

Skátamessa í Sólheimakirkju

Síđast liđin sunnudag, 3. mars var haldin Skátamessa í Sólheimakirkju.
Sr. Birgir Thomsen ţjónađi fyrir altari og prédikađi. Organisti var Ester Ólafsdóttir og međhjálparar voru Valgeir F. Backman og Erla Thomsen.
Bragi Björnsson, Skátahöfđingi var međ hugvekju og Skátakórinn söng nokkur lög og stjórnađi hópsöng ţar sem lögin, Sólheimaskátar syngja og Tendrum vor í huga voru sunginn. Textarnir viđ bćđi lögin eru eftir Hörđ Zóphaníasson.
Valgeir F. Backman var síđan sérstaklega heiđrađur fyrir sín störf og afhenti skátahöfđingi honum Ţórshamarinn. Ţórshamarinn veitist ţeim skáta sem unniđ hefur skátahreyfingunni sérlega mikiđ gagn og starfađ af dugnađi og fórnfýsi. 
 
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

VEĐUR

Hitastig: -4°C

Vindátt: N

Vindhrađi: 7,2 m/s

Örlítiđ skýjađ

 
 
Sólheimar sjálfbćrt samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 480 4400 | solheimar@solheimar.is