Opnunartímar  |   Símaskrá  |   English  |   RSS Fréttir  
Ársskýrsla Sesseljuhúss 2012
mánudagur, 4. mars, 2013
403 Forbidden

Forbidden

You don't have permission to access /pdfthumb.php on this server.

Additionally, a 404 Not Found error was encountered while trying to use an ErrorDocument to handle the request.

Ársskýrsla Sesseljuhúss er komin út, hana má nálgast á tenglinum hér ađ neđan:

Ársskýrsla Sesseljuhúss 2012

Ársskýrsla 2012

Sesseljuhús umhverfissetur er frćđslusetur um umhverfismál og sýningarhús um sjálfbćrar byggingar. Ţar fer fram alhliđa frćđsla um sjálfbćrni og umhverfismál fyrir nemendur á grunn- og háskólastigi auk málţinga, funda og námskeiđa hvers konar.
Ţađ sem bar hćst áriđ 2012 var:
ˇ         Janúar:
   o    Sesseljuhús hlýtur styrk frá Samfélagssjóđi Landsbankans til ađ efla frćđslustarf Orkugarđs.
 o    Sólheimar – Sesseljuhús tekur á móti tveimur sjálfbođaliđum gegnum Evrópu unga fólksins.
 o    Nýr hópur starfsnema tók til starfa á Sólheimum, ađ ţessu sinni voru ţeir 5 talsins frá hinum ýmsu löndum.
ˇ         Febrúar:
 o    Sesseljuhús hóf samstarf viđ tćkni- og verkfrćđideild Háskólans í Reykjavík, Vistbyggđarráđ, Arkís og Skipulagsstofnun   viđ gerđ sumarsýningar um vistvćnt skipulag.
 o    Haldiđ var heimskaffi í Grćnu könnunni ţar sem íbúar komu saman og settu sér markmiđ um hvernig Sólheimar gćtu orđiđ        umhverfisvćnna samfélag. Úr niđurstöđum fundarins var gerđ skýrsla sem gefin verđur út í upphafi árs 2013. 
ˇ         Mars:
 o    Námskeiđ 8. bekkjar Kerhólsskóla, Sjálfbćrni og samfélag, hófst á ný í Sesseljuhúsi.
 o    Sesseljuhús hefur verkefni um hvernig hćgt er ađ bćta sorpmál á Sólheimum.
 o    Haldiđ var áfram međ sameiginlegu matjurtagarđa íbúa Sólheima. Um samstarfsverkefni Sesseljuhúss og garđyrkjustöđvarinnar Sunnu var ađ rćđa.
ˇ         Apríl:
 o    Sesseljuhús tekur ţátt í verkefninu Grćnn apríl. Aprílmánuđur var helgađur umhverfinu á Sólheimum og stóđ Sesseljuhús fyrir fjölda námskeiđa og frćđsluerinda um umhverfismál fyrir alla íbúa Sólheima. Námskeiđin voru vel sótt og vöktu almennan fögnuđ međal íbúa.
 o    Nýr hópur starfsnema tók til starfa á Sólheimum.
ˇ         Maí:
 o    Nemendur frá bandarísku háskólasamtökunum CELL, ásamt leiđbeinendum, dvöldu á Sólheimum og sinntu háskólanámi í Sesseljuhúsi.
 o    Sýning nemenda í Kerhólsskóla var opnuđ ţar sem afrakstur vorsins var kynntur.
 o    Herdís Friđriksdóttir er ráđin verkefnastjóri í Sesseljuhúsi.
 o    Axel Benediktsson tekur viđ sem forstöđumađur Sesseljuhúss.
 o    Kennarar og nemendur trésmíđadeildar Iđnskólans í Hafnarfirđi afhenda okkur Sólheimahjóliđ sem er vatnshjól og hluti af Orkugarđi Sólheima.
ˇ         Júní:
 o    Hin árlega frćđslufundaröđ Sesseljuhúss var opnuđ formlega. Sérfrćđingar á sviđi umhverfismála héldu erindi alla laugardaga í júní, júlí og ágúst í tengslum viđ Menningarveislu Sólheima.
 o    Sumarsýningin Vistvćnt skipulag var opnuđ í samstarfi viđ ferđamálafrćđi Háskóla Íslands og Ferđamálastofu.
 o    Lýđrćđisbúđir fyrir íslensk og evrópsk ungmenni eru haldnar á Sólheimum.
ˇ         Júlí:
 o    Sesseljuhús fagnađi 10 ára afmćli sínu ţann 7. júlí og gestum var bođiđ í veislu.
 o    Sesseljuhús opnar Orkugarđ Sólheima á 10 ára afmćli hússins.
 o    Sesseljuhús opnar frćđslusýninguna Jurtir og plöntur á Sólheimum.
 o    Sýningin „Frumkvöđull í áranna rás“ í tilefni 10 ára afmćlis Sesseljuhúss er opnuđ.
ˇ         Ágúst:
 o    Sesseljuhús fćr styrk frá Evrópu unga fólksins til ađ fá ţrjá sjálfbođaliđa á Sólheima.
 o    Lífrćnn dagur var haldinn á Sólheimum ţar sem uppskeru sumarsins var fagnađ.
 o    Hafiđ er samstarf viđ Margréti Jónsdóttur um ađ bjóđa erlendum frćđsluhópum í Evrópu til Sólheima.
 o    Hafiđ er samstarf viđ Dalarna University í Svíţjóđ á rannsóknum á orkunotkun Sesseljuhúss.
ˇ         September:
 o    Sextán nemendur frá bandarísku háskólasamtökunum CELL, ásamt leiđbeinendum, komu til Sólheima og dvöldu í ţrjá mánuđi og sinntu háskólanámi međ áherslu á sjálfbćrni og umhverfismál.
 o    Hópur sjálfbođaliđa frá ţremur löndum frá verkefninu Evrópa unga fólksins tók til starfa á Sólheimum.
 o    Námskeiđ 8. bekkjar Kerhólsskóla, Sjálfbćrni og samfélag, hófst á ný í Sesseljuhúsi.
 o    Haldiđ er upp á Dag íslenskra náttúru.
ˇ         Október:
 o    Sesseljuhús og Gistiheimili Sólheima hófu markvissa vinnu ađ ţví ađ gistiheimilin séu fyrir náms-og frćđsluhópa.   
 o    Cees Majers kemur ađ Sólheimum og heldur fyrirlestur um sjálfbćrni og endurvinnslu.
 o    Gerđur er samningur viđ CELL háskólasamtökin um ađ nemendur á vegum samtakanna komi einnig á vetrarönn á Sólheima.
ˇ         Nóvember:
 o    Sýning nemenda í Kerhólsskóla var opnuđ ţar sem afrakstur haustsins var kynntur. Sýningin markađi upphaf ađventudaga Sólheima.
 o    Verkefni, sem nemendur á vegum háskólasamtakanna CELL unnu ađ á međan á dvöl ţeirra á Sólheimum stóđ, voru kynnt. Nemendur gerđu skýrslu um hvernig auka mćtti sjálfbćrni á Sólheimum.
 o    Kvikmyndargerđarmađurinn Bob Kelly kemur á Sólheima og gerir ţrjár kynningarmyndir fyrir Sesseljuhús.
ˇ         Desember:
 o    Ađventan haldin hátíđleg í Sesseljuhúsi og á Sólheimum.
 o    Sesseljuhús fékk styrk frá Grímsnes- og Grafningshreppi um frekari uppbyggingu háskólanámsins í húsinu.
 o    Sesseljuhús og Landsvirkjun undirrituđu nýjan samstarfssamning til tveggja ára.
Sesseljuhús fékk á árinu tvo styrki til uppbyggingar sjálfbođaliđastarfs á Sólheimum frá Evrópu unga fólksins. Einnig styrkti Grímsnes- og Grafningshreppur uppbyggingu háskólanámsins í Sesseljuhúsi.
Bakhjarlar Sesseljuhúss áriđ 2012 voru umhverfisráđuneytiđ og Landsvirkjun.


 
 
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

VEĐUR

Hitastig: -4°C

Vindátt: N

Vindhrađi: 6,7 m/s

Örlítiđ skýjađ

 
 
Sólheimar sjálfbćrt samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 480 4400 | solheimar@solheimar.is