Opnunartímar  |   Símaskrá  |   English  |   RSS Fréttir  
Umhverfis- og auđlindaráđuneytiđ styrkir Sesseljuhús
mánudagur, 4. mars, 2013
Umhverfis- og auđlindaráđuneytiđ hefur ákveđiđ ađ styrkja starfsemi Sesseljuhúss Umhverfisseturs fyrir áriđ 2013, en ráđuneytiđ hefur veriđ einn ađalbakhjarl hússins um árabil.

 

Ráđuneytiđ úthlutar styrkjum til verkefna er stuđla ađ uppbyggingu á sviđi umhverfismála, en Sesseljuhús umhverfissetur er frćđslusetur um sjálfbćra ţróun og sýningarhús um sjálfbćrar byggingar. Ţar fer fram alhliđafrćđsla um umhverfismál og haldin eru námskeiđ fyrir nemendur á grunn- og háskólastigi. Auk ţess eru ţar málţing, fundir og námskeiđ ţar sem allir eru velkomnir. Sýningar um umhverfismál eru jafnframt haldnar allan ársins hring.  

 

Viđ viljum ţakka ráđuneytinu kćrlega fyrir ţennan frábćra stuđning.

  
 
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

VEĐUR

Hitastig: -4°C

Vindátt: SV

Vindhrađi: 2,1 m/s

 
 
Sólheimar sjálfbćrt samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 480 4400 | solheimar@solheimar.is