Opnunartímar  |   Símaskrá  |   English  |   RSS Fréttir  

Upplýsingatorg

föstudagur, 25. apríl, 2014

Viđtal um Lorca og Skóarakonuna á RÚV

http://www.ruv.is/menning/solheimar-tulka-stemningu-fra-spani 

 

Hér birtist grein um sjálfbođaliđastarf í međal annars á Sólheimum í Inspired Times.

 

Greinin á PDF formi

 

 

Á síđasta ári heimsóttu okkur sjónvarpstökumenn frá sjónvarpsstöđinni Arte og tóku upp mikiđ af efni sem ţau settu saman á afar skemmtilegan hátt á heimasíđu stöđvarinnar og má sjá afraksturinn á međ ţví ađ smella á tengilinn hér fyrir neđan.

Umjöllunin er hér

 

 
fimmtudagur, 11. júlí, 2013

 

Hallur Már Hallsson blađamađur mbl kom hér viđ og skođađi sig um. 

Međfylgjandi frétt birtist í Morgunblađinu fimmtudaginn 11. júlí 2013 

Einn af hápunktum starfsins á Sólheimum í Grímsnesi er Menningarveislan sem nú stendur yfir. Hluti af veislunni er samsýning 19 listamanna í Ingustofu sem ber titilinn Fuglalíf ţar sem flest verkin eru af fuglum ţó ýmsar furđuverur lćđist ţar međ. Verkin eru öll til sölu og eru fjölmörg ţeirra seld.

Listakonurnar Guđrún Lára Aradóttir og Guđlaug Jónatansdóttir segja sýninguna vera afar vinsćla og ađ mikil stemning sé fyrir henni á međal íbúa Sólheima. Gestina segja ţćr vera sérstaklega ánćgđa međ verkin og ţćr gefa sér ósjaldan tíma til ađ rćđa viđ ţá um verkin og sýninguna.

Hér má nálgast fréttina á mbl.is  „Verkin rjúka út í Sólheimum“ 

 
föstudagur, 26. október, 2012
fimmtudagur, 23. ágúst, 2012
fimmtudagur, 5. júlí, 2012
mánudagur, 11. júní, 2012
fimmtudagur, 7. júní, 2012
föstudagur, 16. desember, 2011
fimmtudagur, 8. desember, 2011
fimmtudagur, 8. desember, 2011
miđvikudagur, 30. nóvember, 2011
ţriđjudagur, 21. júní, 2011
miđvikudagur, 1. júní, 2011
ţriđjudagur, 10. maí, 2011
ţriđjudagur, 10. maí, 2011
ţriđjudagur, 10. maí, 2011
ţriđjudagur, 10. maí, 2011
ţriđjudagur, 10. maí, 2011
ţriđjudagur, 10. maí, 2011
fimmtudagur, 28. apríl, 2011
miđvikudagur, 27. apríl, 2011
föstudagur, 15. apríl, 2011
föstudagur, 15. apríl, 2011
föstudagur, 15. apríl, 2011
fimmtudagur, 14. apríl, 2011
fimmtudagur, 14. apríl, 2011
fimmtudagur, 14. apríl, 2011
fimmtudagur, 14. apríl, 2011
fimmtudagur, 14. apríl, 2011
 
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

VEĐUR

Hitastig: 9°C

Vindátt: N

Vindhrađi: 2,1 m/s

Dreifskýjađ

 
 
Sólheimar sjálfbćrt samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 480 4400 | solheimar@solheimar.is