Við kveikjum á jólatrénu 26. nóvember, hittumst klukkan 13:00 í Sesseljuhúsi

joladansinnAð venju koma til okkar nemendur, kennarar og foreldrar frá Kerhólsskóla og aðstoða okkur við að kveikja á jólatrénu okkar. 
Dagskráin væri þá þannig:

13:00 – 13:30 – Hittast í Sesseljuhúsi,  jólasveinninn kemur og syngur nokkur lög – kannski að Sólheimakórinn taki undir.
13:30 – 14:00 – Gengið niður á Rauðatorg – kveikja á jólatrénu – gengið í kringum jólatréð og sungin lög.
14:00 – 14:30 – Kakó Kleina og piparkökur í Grænu

Verið hjartanlega velkominn.

Ef einhver jólasveinn er á lausu og kominn til byggða þá getum við örugglega sett í pokann, enda er hér fullt af álfum sem geta galdrað fram jóla- mandarínur eða epli
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is