Óskalagaþáttur ÚPS

Óskalagaþáttur ÚPS er sendur út í beinni útsendingu á föstudögum frá klukkan 13:00 til 15:00.
Fastir liðir í þættinum eru meðal annars Atburðarás Kristjáns Atla og Veðurfréttir með Mæju að ógleymdum óskalögunum og frábærum viðtölum og samsöng.
Hægt er að hringja í þáttinn á útsendingartíma til að senda kveðjur og biðja um óskalög eða bara spjalla um daginn og veginn.
Síminn er 422 60 30.

Hægt er að hlusta á þáttinn þegar hann er í loftinu með því að smella á þennan
hlekk http://stream.radio.co/s945b109c1/listen eða nota spilarann hér að neðan. Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á eldri þætti


 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is