Land Of Confusion – Matti

Matthías Ólafsson er dagskrárgerðar- og tæknimaður ÚPS og starfsmaður MARS – Margmiðlunarstöðvar Sólheima.

 

Matthías er ljósmyndari og fréttamaður. Hann fer um stór Sólheima svæðið og safnar hljóðupptökum, viðtölum og ljósmyndum af fólki og viðburðum.

 

Matthías er einn af dagskrárgerðarmönnum Óskalagaþáttar ÚPS. Hann sér um hljóðblöndun og hljóðupptökur fyrir þættina ásamt því að safna kveðjum og óskalögum fyrir þáttinn.

 

Land Of Confusion með Matta er rokk þáttur sem er ekki fyrir viðkvæma. Í þættinum kynnir Matti okkur fyrir rokktónlist af ýmsum toga frá klassísku rokki til svart málms.

 

Fyrsti þátturinn er í vinnslu.

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is