Leifur og þættirnir hans

Leifur Þór Ragnarsson er dagskrárgerðarmaður á ÚPS og starfsmaður MARS Margmiðlunarstöðvar Sólheima.
Leifur er ljósmyndari og fréttamaður. Hann tekur ljósmyndir af viðburðum og fólki sem býr á Sólheimum.

Leifur er einn af dagskrárgerðarmönnum Óskalagaþáttar ÚPS og sér um dagskrárliðina Dýr vikunnar og Stað vikunnar ásamt því að safna kveðjum og óskalögum fyrir þáttinn.

Hér á þessari síðu er hægt að hlusta á þætti sem Leifur hefur framleitt með ÚPS.

Staður vikunnar 17. nóvember 2016 – Vala og Kaffibrennslan


Staður vikunnar 10. nóvember 2016 – Bakaríið á Sólheimum
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is