Úr baun í bolla, þriðjudaginn 7. júní, kl. 17:00 í Grænu könnunni

Þriðjudaginn 7. júní mun Christiane Mueller leiða gesti í allan sannleikann um ferðalag kaffibaunarinnar frá

ræktunarsvæðum í bolla gesta Sólheima. Mjög áhugaverð kynning í Grænu könnunni fyrir alla þá sem hafa áhuga á kaffidrykkju, kaffibrennslu og lífrænni ræktun. 

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is