Þriðjudaginn 13 júní Tónleikar Appelton drengjakórsins í Sólheimakirkju klukkan 17:00

Appleton drengakórinn
Tónleikar í Sólheimakirkju klukkan 17:00

Appleton drengjakórinn kemur frá Wisconsin í Bandaríkjunum og var stofnaður árið 1979 og mun koma með 25 söngvara til landsins í Júní 2017. Þau verða á Suðurlandi þann 13 Júní vilja vera með tónleika hjá ykkur á Sólheimum.

Við tökum vel á móti drengjakórnum og hvetjum alla íbúa, gesti og gangandi að njóta tónleikanna.

Tónleikarnir hefjast klukkan 17:10 í Sólheimakirkju
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is