Þrettándagleði Sólheima klukkan 16:00 miðvikudaginn 6. janúar 2016

Miðvikudaginn 6. janúar verður Þrettándagleði Sólheima.

16:00     Íþróttahús

Andlitsmálun og búningar

Allir klæddir eftir veðri.

 

17,00     Blysganga

Kynnir setur af stað síðustu göngu jóla, frá Íþróttaleikhúsi.

Kyndlaberar

Álfakóngur og drottning fremst  

Trommuleikarar

Aðrir Púkar og álfar

Jólasveinar

Aðrir vættir

Grýla og / eða leppalúði reka síðan á eftir öllum

17,10       Kveikt á VARÐELD við TRÖLLAGARÐ   

 

17,20     Álfabrenna og dagskrá TRÖLLAGARÐI

Álfatónlist leikin  og kveikt á blysum

Kynnir kallar síðan alla að sviði og kynnir Álfakórinn og biður konung álfanna að taka við með söng og gleði Eftir sönginn mun kynnir kalla upp Grýlu, tröll, álfa, jólasveina og skuggasvein og Ketil svo þeir megi kveðja okkur hver með sínu nefi.
Hér má búast við miklu sprelli ef þú leggur þig fram!

 

17,45     Flugeldasýning

En áður en flugeldasýning hefst.

Kynnir þakkar fyrir komuna og biður gesti að ganga frá búningum í íþróttahúsið
og þá hefst Flugeldasýningin.

Gengið að íþróttahúsi

Frágangur 

Allir skili búningum og þvoi sér í framan

“Græna kannan”      

Grýlusúpa,nornabrauð og heitt kakó á vægu verði. 1000- krónur fullorðna  500- krónur fyrir börn 6-12

 

         Mætum öll gerum betur og góða skemmtun

 


 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is