Sunnudaginn 8 desember Litlu-jól Lionsmanna í Íþróttaleikhúsi Sólheima klukkan 13:30

Lionsmenn í Ægi Reykjavík halda árleg litlujól í Íþróttaleikhúsi Sólheima
Lionsklúbburin Ægir er okkar helsti styrktaraðili og við lengst af verið þeirra aðal verkefni sannir verndarenglar Sólheima, klúbburinn var stofnaður 6. mars 1957 og er því 61.árs gamall.

Verið hjartanlega velkominn á hátíðarleg litlujól.
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is