Sunnudaginn 2. júní “ HVAÐ HÖFUM VIÐ GERT?“ Sævar Helgi Bragason klukkan 14:00 Sesseljuhús

Stjörnu Sævar kl 14:00  „Hvað höfum við gert“ Sesseljuhús 

Sunnudaginn 2 júní  klukkan 14:00  Sævar Helgi Bragason fyrirlesturí Sesseljuhúsi um þáttaröðina “Hvað höfum við gert?” sem sýndur var á rúv en Sævar var umsjónarmaður þáttanna sem fjalla um loftlagsmál, útskýrð á mannamáli. Eftir fyrirlestur verður gengið um sýninguna “hvað hef ég gert” sem sett var upp í Sesseljuhúsi 2017, og rýnum aðeins í skýrslu um stöðu Sólheima í umhverfismálum miðað við markmið Sameinuðu þjóðanna.  Göngum um sýninguna Hvað hef ég gert og leggjum á ráðin um lífsstílsbreytingar! 

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is