Sunnudaginn 10. nóvember Tónleikar “ Sögur og sagnir á Suðurlandi“ Skálholt klukkan 16:00

Skálholt okkur er boðið!

  ,,Söngur og sagnir á Suðurlandi”

Tónleika- og sagnastund verður í Skálholtskirkju sunnudaginn

 10. nóvember kl. 16.  Tónlistarflutning annast Björg Þórhallsdóttir sópran, Elísabet Waage hörpuleikari, Gunnar Kvaran sellóleikari og Hilmar Örn Agnarsson organisti sem leikur á harmóníum.
Sérstakur gestur tónleikanna er Eyjólfur Eyjólfsson tenór og langspilsleikari.

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is