Sungið af hjartans list

Íbúar Sólheima fjölmenntu á útgáfukynningu Sólheimakórsins á nýjum hljómdiski.

Út er kominn nýr hljómdiskur með Sólheimakórnum Sungið af Hjartans List. Á Disknum, sem hljóðritaður var í Tónlistarstofu Sólheima, eru af finna 20 lög úr ýmsum áttum sem Sólheimakórinn hefur verið að æfa og útsetja undanfarin misseri. Kórinn skipa íbúar og heimilisfólk Sólheima undir stjórn tónlistarkennarans Lárusar Sigurðssonar. Sungið af Hjartans List er fáanlegur í Versluninni Völu, Sólheimum.

 

Hér má finna tóndæmi:

https://slheimakrinn.bandcamp.com/releases

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is