Aðföng og afslættir

adfong-og-afslaettirStuðningur við starfsemi Sólheima getur komið fram með ólíkum hætti.

Fjöldi fyrirtækja og einstaklinga hefur í gegnum tíðina lagt Sólheimum gott til með „Sólheimaafslætti“ og þannig stuðlað að því að hægt er að gera meira fyrir minna.

Fjöldi fyrirtækja og einstaklinga hefur einnig fært Sólheimum ýmsar gjafir í ólíku formi og þannig stuðlað að auknum lífsgæðum íbúa Sólheima.

Ef þú ert í aðstöðu til að leggja íbúum Sólheima gott til, þá þætti okkur vænt um að heyra frá þér.

Nánari upplýsingar veitir:

  • Kristín Björg Albertsdóttir
  • Framkvæmdastjóri Sólheima
  • kba(hja)solheimar.is
  • sími 422 6000
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is