Spennandi bocciamóti lokið!

Íþróttafélagið Gnýr 

Úrslit réðust í gær í spennandi einstaklingskeppni boccia.

Deild 1.

3 sæti Brons  Helga Alfreðsdóttir

2 sæti Silfur  Pálína Erlendsdóttir

1 sæti Gull  Hanný María Haraldsdóttir, farandbikar 2014

 

Deild A. 

3 sæti Brons Rósý, Guðrún Rósalind Jóhannsdóttir

2 sæti Silfur  Erla Björk Sigmundsdóttir

1 sæti Gull   Leifur Þór Ragnarsson,  farandbikar 2014

 

Þjálfari Íþróttafélagsins til margra ára hún Emilía Jónsdóttir fékk viðurkenningu frá okkur í Gný smá bikar eins og sjá má á myndunum á bikarin er ritað, „Íþróttafélagið Gnýr  Emilía Jónsdóttir Þjálfari ársins 2014“. við Þökkum henni fyrir vel unnin störf og þolinmæði og okkar heitasta ósk er að hún komi aftur eftir áramót.

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is