Sólheimaskátar heimsóttu Fræðasetur skáta 30. okt.

 Nokkrir eldri skátar Sólheima heimsóttu Fræðasetur skáta úlfljótsvatni

Gunni Atla, Guðmundur J. og Jakob tóku vel á móti okkur með sögum og söngvum!

Við mættum með löginn okkar tvö “ Sólheimaskátar syngja” og “Tendrum vor í huga” eftir Hörð Zophaníasson, heitinn og afmæliskökur í tilefni dagsins en það eru 34 ár upp á dag síðan Gummi Páls og Gaui litli og fleirri stofnuðu Skátafélag Sólheima 1985 þá starfsmenn hér og eiga þeir félagar stóran þátt í Fræðasetrinu með Smiðjuhópnum

 

Takk takk og takk..

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is