Umsókn um búsetu á Sólheimum

Umsækjendur um búsetu á Sólheimum senda umsókn til þjónusturáðs Suðurlands á vef Árborgar http://www.arborg.is/wp-content/uploads/2012/04/Umsokn_um_thjonustu.pdf og senda þarf umsóknina á þjónusturáðið ásamt afriti af umsókninni til Sólheima ses. Einnig skal senda umsókn til félagsþjónustu þess sveitarfélags þar sem umsækjandi á lögheimili.

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is