Fólk með fötlun

Einstaklingur með fötlun getur lagt inn umsókn til búsetu á Sólheimum óháð því hvar hann á lögheimili.  Með umsóknir er farið samkvæmt 5 og 11 grein laga um málefni fatlaðs fólks svo og 4 greinar reglugerðar nr. 1054/2010.
Umsókn um búsetu skal send til þeirrar félagsþjónustu sem viðkomandi einstaklingur á lögheimili í.  Umsóknin skal svo send þjónusturáði Suðurlands með afriti til Sólheima.

Varðandi frekari upplýsingar er hægt að hafa samband við:

Aðalbjörgu Jensdóttur s. 422 6016 adalbjorg@solheimar.is
Guðmundu Ármann Pétursson s. 422 6001 gap@solheimar.is
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is