Guðsþjónusta hvítasunnudag 15. maí kl. 14:00 í Sólheimakirkju

Guðsþjónustu verður hvítasunnudag 15. maí kl. 14:00 

sr. Jóhanna Magnúsdóttir, sérþjónustuprestur á Sólheimum prédikar og þjónar fyrir altari. 
Organisti er Ester Ólafsdóttir, sem leiðir jafnframt almennan safnaðarsöng. 
Meðhjálparar eri  Eyþór Jóhannsson og Úlfhildur Stefánsdóttir 

solheimakirkja menning kirkja

Verum öll hjartanlega velkomin!
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is