Miðvikudaginn 17. október verður skátakvöldvaka hjá Fossbúum haldin í Sunnulækjaskóla klukkan 19:30

Skátafélag Sólheima ætlar að fjölmenna á skátakvöldvöku hjá vinum okkar í skátafélaginu Fossbúar Selfossi 
Vakan verður í Sunnulækjaskóla og hefst klukkan 19:30 Sveitafélagið okkar Grímsnes og Grafningshreppur ætlar að keyra hluta hópsins og við förum einnig á þeim hvíta. 
það er okkur mikill heiður og gleði að fá að koma til ykkar skáta og styrkir okkar góðu vinabönd. 
komum heim um 22:30
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is