Umhverfi – tenglar

Á netinu er að finna fjöldan allan af áhugaverðum heimasíðum um umhverfismál. Sesseljuhús mælir með eftirfarandi síðum:

Umhverfisráðuneytið: Hafsjór af upplýsingum um umhverfismál, lagagögn og samstarfsverkefni Íslands við erlenda aðila.

Umhverfisstofnun: Ríkisstofnun með það hlutverk “að stuðla að velferð almennings með því að beita sér fyrir heilnæmu umhverfi, öruggum neysluvörum og verndun og sjálfbærri nýtingu náttúruauðlinda.

Umhverfisvefur Reykjavíkurborgar:

Náttúran.is:   Óháður regnhlífarvefur með fréttir og umfjöllun af viðburðum sem snerta vistvæn málefni, umhverfisvernd og náttúrutengda framleiðslu og þjónustu á Íslandi í dag.  

UMÍS ehf. Environice: Ráðgjafarfyrirtæki á sviði umhverfismála og sjálfbærrar þróunar, fróðleikur um umhverfismál.

Beluga: Umhverfis- og vottunarfyrirtæki. Fréttir og umfjöllun um umhverfismál, upplýsingar um umhverfisvottun, krakkasíða og margt annað

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is