Hrein orka – Betri heimur

Sýningin Hrein orka – betri heimur er gagnvirk fræðslusýning um endurnýjanlega orkugjafa. Sýningin er bæði á ensku og íslensku og stendur hún allt árið.  Tekið er á móti skólahópum á sýninguna sem yfirleitt fá einnig leiðsögn um sögu Sólheima og um sjálfbærni og orkumál á Íslandi.

Sýningarumsjón: Bergþóra Hlíðkvist Skúladóttir, Pálín Dögg Helgadóttir og Sigurður Ingi Friðleifsson. Smiður: Christelle Bimier. Grafík: List og saga.
Sýningin er unnin í samvinnu við Orkusetur.

     IMG_7849 IMG_7854 IMG_7847

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is