Staðsetning

Sesseljuhús er staðsett á Sólheimum, í hjarta Suðurlands, í um það bil klukkutíma akstursfjarlægð frá Reykjavík.

Frá Reykjavík er keyrt um Suðurlandsveg í átt að Selfossi, beygt til vinstri veg 35 í átt að Laugarvatni og til hægri við Minni-Borg. Frá Minni-Borg eru um 9 km til Sólheima.

img_0217

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is