Postularnir koma! laugardaginn 4. júní klukkan 16:00

Til að toppa daginn og ná gestum opnunar Menningarveislu Sólheima niður á jörðina!
Klukkan 16:00 við kaffihúsið Grænu könnuna. Bifhjólasamtök Suðurlands „Postularnir“ koma í árlega heimsókn og leyfa íbúum og gestum að á sitja einn eða fleiri hringi um byggðahverfið. Athugið að keyrt er á hámarkshraða sem er reyndar bara 15 km á klst.

góða skemmtun

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is