Páskaeggjaratleikur, fyrir íbúa Sólheima, laugardaginn 15 apríl klukkan 13:00

Okkar vinsæli páskaeggjaratleikur, hefst við Grænu könnuna klukkan 13:00

það verða um 80 íbúar Sólheima sem taka þátt. 
félagsmálafulltrúi verður hrekkjóttur þetta árið og felur eggin á þeim stöðum sem engin finnur þau.
haha haha hahahah.  þetta verður fjör og engin griði gefin…..

Ef fyrir algjörs slysni að þú dettur um og finnur tré-egg, þá fær þú súkkulaði egg í skiptum, bara eitt! 

Utanaðkomandi þátttakendur gestir verða að láta vita í tíma og greiða fyrir leikinn,  andvirði eggsins. 
valgeir@solheimar.is s. 422-6022

þú mátt reyna! 

Þetta verður sko, súkkulaði ár félagsmálafulltrúans….
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is