Menu
Menu

Velkomin á Vefverslun Sólheima

Sólheimar hafa alla tíð lagt mikla áherslu á handverk, notkun náttúrulegs hráefnis, endurnýtingu og endurvinnslu. Allar vinnustofur Sólheima hafa þetta leiðarljós, um leið og þær bjóða íbúum Sólheima fjölbreytt störf þar sem skapaðar eru fallegar og handgerðar vörur.

Listmunir

Framleiðsla listmuna er mjög fjölbreytt, framleiddir eru skrautmunir og nytjahlutir. Teikningar eftir íbúa Sólheima, eru notaðar í gerð skúlptúra af ýmsum stærðum og gerðum.

Thermo Bolli 90 ára afmælisútgáfa
Thermo Bolli 90 ára afmælisútgáfa
Thermo Bolli 90 ára afmælisútgáfa
Thermo Bolli 90 ára afmælisútgáfa

Thermo Bolli 90 ára afmælisútgáfa

4.900 kr
Lífið á haus
Lífið á haus
Lífið á haus
Lífið á haus

Lífið á haus

12.900 kr
Lína svört
Lína svört
Lína svört
Lína svört

Lína svört

10.900 kr
NÁNAR
SNYRTIVÖRUR

Í jurtastofunni eru framleiddar handsápur, krem, sjampó, varasalvi og baðsölt.
Allar vörurnar eru lífrænt vottaðar af Tún vottunarstofu.  

Baðsalt Lofnarblóm
Baðsalt Lofnarblóm

Baðsalt Lofnarblóm

1.990 kr
Baðsalt piparmynta
Baðsalt piparmynta

Baðsalt piparmynta

1.990 kr
Handsápa Lofnarblóm & Birki
Handsápa Lofnarblóm & Birki

Handsápa Lofnarblóm & Birki

1.790 kr

JURTASTOFA SÓLHEIMA

ÚR ÍSLENSKRI NÁTTÚRU


Jurtastofa Sólheima nýtir jurtir sem eru ræktaðar á garðyrkjustöð Sólheima eða týndar villtar á svæðinu. Einnig er annað hráefni lífrænt vottað og í hæsta gæðaflokki

NÁNAR
Kaffið okkar

100% lífrænt vottaðar Arabica baunir ristaðar á Sólheimum.

Sólheimablanda
Sólheimablanda
Sólheimablanda
Sólheimablanda
Sólheimablanda
Sólheimablanda

Sólheimablanda

1.490 kr
The cookie settings on this website are set to 'allow all cookies' to give you the very best experience. Please click Accept Cookies to continue to use the site.
You have successfully subscribed!