Menu
Menu

Velkomin á Vefverslun Sólheima

Sólheimar hafa alla tíð lagt mikla áherslu á handverk, notkun náttúrulegs hráefnis, endurnýtingu og endurvinnslu. Allar vinnustofur Sólheima hafa þetta leiðarljós, um leið og þær bjóða íbúum Sólheima fjölbreytt störf þar sem skapaðar eru fallegar og handgerðar vörur.


ATHUGIÐ - Uppfærsla á greiðslukerfi

Vegna uppfærslu á greiðslukerfi er ekki hægt að ganga frá kaupum í vefverslun í augnblikinu. 

Listmunir

Framleiðsla listmuna er mjög fjölbreytt, framleiddir eru skrautmunir og nytjahlutir. Teikningar eftir íbúa Sólheima, eru notaðar í gerð skúlptúra af ýmsum stærðum og gerðum.

Einstök rjúpa
Einstök rjúpa
Einstök rjúpa
Einstök rjúpa

Einstök rjúpa

15.900 kr
Lundinn
Lundinn
Lundinn
Lundinn
Lundinn
Lundinn

Lundinn

9.900 kr
Fiskhaus
Fiskhaus
Fiskhaus
Fiskhaus
Fiskhaus
Fiskhaus
Fiskhaus

Fiskhaus

12.900 kr
NÁNAR
SNYRTIVÖRUR

Í jurtastofunni eru framleiddar handsápur, krem, sjampó, varasalvi og baðsölt.
Allar vörurnar eru lífrænt vottaðar af Tún vottunarstofu.  

Baðsalt Lofnarblóm
Baðsalt Lofnarblóm
Baðsalt Lofnarblóm

Baðsalt Lofnarblóm

1.990 kr
Baðsalt Piparmynta & Blóðberg
Baðsalt Piparmynta & Blóðberg
Baðsalt Piparmynta & Blóðberg

Baðsalt Piparmynta & Blóðberg

1.990 kr
Baðsalt Rósir
Baðsalt Rósir

Baðsalt Rósir

1.999 kr

JURTASTOFA SÓLHEIMA

ÚR ÍSLENSKRI NÁTTÚRU


Jurtastofa Sólheima nýtir jurtir sem eru ræktaðar á garðyrkjustöð Sólheima eða týndar villtar á svæðinu. Einnig er annað hráefni lífrænt vottað og í hæsta gæðaflokki

NÁNAR
Kaffið okkar

100% lífrænt vottaðar Arabica baunir ristaðar á Sólheimum.

Sólheimakaffi
Sólheimakaffi
Sólheimakaffi

Sólheimakaffi

1.590 kr
Vafrakökurstillingarnar á þessari vefsíðu eru stilltar á að „leyfa allar vafrakökur“ til að veita þér bestu upplifunina. Vinsamlegast smelltu á Samþykkja vafrakökur til að halda áfram að nota síðuna.
You have successfully subscribed!