Menu
Menu

 

Kolefnisjöfnun Sólheima

Founder image

Mikilvæg spor til bættrar umhverfissefnu!

Í kjölfar aukinnar vitundar almennings á áhrifum gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu vex ábyrgð einstaklinga og fyrirtækja í umhverfismálum. Áður var þörf fyrir róttækum breytingum á lífsstíl vestrænna samfélaga en nú er nausynlegt að leggja sitt af mörkum.

Hvað bjóðum við uppá?

Við viljum bjóða ykkur að kolefnisjafna starfsemi fyrirtækisins í samvinnu við Sólheima með því að gróðursetja tré í Sólheimaskógi eða í samstarfi við skógræktina. Öll okkar ræktun er lífræn og Tún-vottuð. Jafnframt skapar þáttakan í verkefninu mikilvæg störf fyrir fatlaða íbúa Sólheima.

Product image
Founder image

Okkar Markmið?


Markmið verkefnisins er að draga úr styrk gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu með aukinni bindingu kolefnis í skógarvistkerfum. Áætlun á umfangi kolefnislosunar hvers fyrirtækis er reiknuð og unnin í samvinnu við Sólheima.

icon image
Hversu stórt er þitt fótspor? 

  


icon imageVið getum gróðursett þitt fótspor!

 

icon image


Við vinnum þetta saman!

     


The cookie settings on this website are set to 'allow all cookies' to give you the very best experience. Please click Accept Cookies to continue to use the site.
You have successfully subscribed!