Kolefnisjöfnun Sólheima
Mikilvæg spor til bættrar umhverfissefnu!
Í kjölfar aukinnar vitundar almennings á áhrifum gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu vex ábyrgð einstaklinga og fyrirtækja í umhverfismálum. Áður var þörf fyrir róttækum breytingum á lífsstíl vestrænna samfélaga en nú er nausynlegt að leggja sitt af mörkum.
Hvað bjóðum við uppá?
Við viljum bjóða ykkur að kolefnisjafna starfsemi fyrirtækisins í samvinnu við Sólheima með því að gróðursetja tré í Sólheimaskógi eða í samstarfi við skógræktina. Öll okkar ræktun er lífræn og Tún-vottuð. Jafnframt skapar þáttakan í verkefninu mikilvæg störf fyrir fatlaða íbúa Sólheima.

Hversu stórt er þitt fótspor?

Við getum gróðursett þitt fótspor!

Við vinnum þetta saman!