Menu
Menu

 

Kolefnisjöfnun Sólheima

Founder image

Mikilvæg spor til bættrar umhverfissefnu!

Í kjölfar aukinnar vitundar almennings á áhrifum gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu vex ábyrgð einstaklinga og fyrirtækja í umhverfismálum. Áður var þörf fyrir róttækum breytingum á lífsstíl vestrænna samfélaga en nú er nausynlegt að leggja sitt af mörkum.

Hvað bjóðum við uppá?

Við viljum bjóða ykkur að kolefnisjafna starfsemi fyrirtækisins í samvinnu við Sólheima með því að gróðursetja tré í Sólheimaskógi eða í samstarfi við skógræktina. Öll okkar ræktun er lífræn og Tún-vottuð. Jafnframt skapar þáttakan í verkefninu mikilvæg störf fyrir fatlaða íbúa Sólheima.

Product image
Founder image

Okkar Markmið?


Markmið verkefnisins er að draga úr styrk gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu með aukinni bindingu kolefnis í skógarvistkerfum. Áætlun á umfangi kolefnislosunar hvers fyrirtækis er reiknuð og unnin í samvinnu við Sólheima.

icon image




Hversu stórt er þitt fótspor? 

  


icon image



Við getum gróðursett þitt fótspor!

 

icon image


Við vinnum þetta saman!

     


Vafrakökurstillingarnar á þessari vefsíðu eru stilltar á að „leyfa allar vafrakökur“ til að veita þér bestu upplifunina. Vinsamlegast smelltu á Samþykkja vafrakökur til að halda áfram að nota síðuna.
You have successfully subscribed!