Náttúrumessa, sunnudaginn 7. ágúst kl. 14:00 Sólheimakirkja

Sólheimakirkja 


Náttúrumessa með „Gay-pride“ ívafi,  verður haldin á Sólheimum sunnudaginn 7. ágúst kl. 14:00 


Prestsþjónustu annast sr. Jóhanna Magnúsdóttir 

Þröstur Harðarson, spilar undir á gítar og leiðir almennan safnaðarsöng.  

Birna Birgisdóttir, þroskaþjálfi les ritningarlestra og er meðhjálpari. 


Verum ÖLL hjartanlega velkomin til messu og til að fagna góðri sköpun Guðs í  fjölbreytileika náttúru og mannlífs. 

Erla

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is