Námskeið um Vedalist var haldið á Sólheimum


Námskeið um Vedalist var haldið á Sólheimum

„Vedalist er þýðing af enska heitið VedicArt. Þetta er aðferðalist sköpunar sem tengir okkur hjartanu dýpra og dýpra um leið og hún opinberar okkur heiminn sem býr innra með okkur.

 Vedalist var fyrst kennt í Sviðjóð 1987 af Curt Källman en hann er kenndur við aðferðina sem upphafsmaður hennar. Grunnur að visku Veða-Listar eru hin 10.000 ár gömlu Vedahandrit. Reyndar er þetta svipaður viskubrunnur og sá sem Yoga, Ayorveda og margt fleira er upp runnið.“
http://www.evolvia.is/vedalist

Kennari var Matilda Gregersdotter.

IMG_8066 IMG_8063 IMG_8062 IMG_8048 14454109_10154099698667739_443456797_o 14453911_10154099699312739_2082737847_o 14423587_10154099698402739_660855565_o   

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is