Menningarveislu Sólheima 2018 lokið

Nú er Menningarveislu Sólheima formlega lokið.  
Sýningar úti og inni, verslunin Vala og kaffihúsið Græna kannan verða áfram opin 12:00-19:30 til 1. sept

Við Íbúar Sólheima og starfsfólk þökkum ykkur sem komuð til okkar á Menningarveisluna, listafólki og gestum. Þið styðjið okkur og gleðjið.

Valitor þökkum við sérstaklega fyrir að styrkja Menningarveislu Sólheima 2018 og 2019. 
 

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is