Litlu jól Lionsmanna í Íþróttaleikhúsi Sólheima 6. desember klukkan 13:30

Allir velkomnir á þessa skemmtun og það er aldrei að vita hvort jólasveinar séu á ferðinni.
Lionsklúbburinn Ægir Reykjavík sem er einn af okkar stærstu styrktaraðilum og hafa allt frá 1951 komið og séð um litlu jólin fyrir íbúa Sólheima, geri aðrir betur!

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is