Litla Jólabarn

Út er kominn nýr jóladiskur með Sólheimakórnum Litla Jólabarn. Á Disknum, sem hljóðritaður var í Tónlistarstofu Sólheima, eru af finna 15 jólalög úr ýmsum áttum sem Sólheimakórinn hefur verið að æfa og útsetja undanfarin misseri í tengslum við jólatónleikana sem haldnir verða 5. Desember í Sólheimakirkju.
Kórinn skipa íbúar og heimilisfólk Sólheima undir stjórn tónlistarkennarans Lárusar Sigurðssonar. Litla Jólabarn er fáanlegur í Versluninni Völu á Sólheimum og á jólamarkaði Sólheima sem haldin verður 3. – 6. desember í Kringlunni

https://slheimakrinn.bandcamp.com/album/litla-j-labarn
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is