Lífræni dagurinn 12. ágúst

Tónleikar Ragga Bjarna og Þorgeirs Ástvaldssonar sem auglýstir voru á morgun, falla því miður niður.
Það verður samt nóg um að vera. Markaður með vörunum okkar við verslunina Völu, eldsmiður, hestar og ljúffengt tröllaseyði í Tröllagarðinum.
Allir velkomnir
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is