Laugardaginn 9 júní tónleikar í Sólheimakirkju Tunglið og ég klukkan 14:00

Tunglið og Ég  
Heiða Árnadóttir söngur og Gunnar Gunnarsson piano flytja falleg lög eftir franska jazz tónskáldið Michel Legrand (1932), en hann er helst þekktur fyrir að semja söngleiki og tónlist fyrir kvikmyndir. Þetta er mjög falleg og ljúf tónlist.
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is