Sunnudaginn 5 maí er lokasýning á Leitin að sumrinu klukkan 14:00 Sólheimaleikhúsið


Sólheimaleikhúsið

Leitin að sumrinu
Lokasýning

Leikritið fjallar um Jón sem að hefur aldrei upplifað neitt annað en sumar en lendir í því einn daginn að Kári kemur ásamt sýnum mönnum og tekur sumarið til að búa til pláss fyrir haustið. Síðan koll af kolli þarf Jón að upplifa vetur og vor líka og læra að meta allt það sem gerir hverja árstíð svo skemmtilega. Svo kemur í ljós hvort að hann finnur aftur sumarið? Höfundar eru leikstjórinn Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson ásamt Ástþóri Ágústsyni og Magnúsi Guðmundssyni og tónlistina semur Hallbjörn V. Rúnarsson forstöðuþroskaþjálfi á Sólheimum.  Rúmur helmingur íbúa og starfsmana Sólheima koma á einhvern hátt að sýningunni. 

Lokasýningin byrjar kl. 14.00 og þú ætlar ekki að missa af henni!

Miðasalan er í síma 847 5323  www.solheimar.is   Verið hjartanlega velkomin og njótið.

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is