Laugardaginn 29. júní Tónleikar í Sólheimakirkju Daði Freyr klukkan 14:00

  1. júní – Daði Freyr kl. 14:00

Daða Frey þarf vart að kynna en hann sló í gegn i Söngvakeppni Sjónvarpsins árið 2017 með laginu „Hvað með það?“ („Is This Love?“) en það flutti hann með hljómsveitinni Gagnamagninu.  Síðan þá hefur Daði Freyr sent hvern smellinn á fætur öðrum frá sér.

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is