Laugardaginn 21. september Sólheimahlaupið og Frískir Flóamenn frá Borg kl. 10:00

Sólheimahlaup Frískra Flóamanna hefst klukkan 10:00 og lagt er af stað frá Gömlu Borg til Sólheima
gangandi, hlaupandi, hjólandi, allir velkomnir að taka þátt. 

Klæðið ykkur eftir veðri, það mun væntanlega rigna töluvert.

Lagt af stað frá Ægisbúð klukkan 09:30 og 09:40 fyrir þá sem vilja 

þegar í mark er komið er boðið uppá vatn og íþróttanammi ( grænmeti ) 
Frískir Flóamenn afhenda íbúa Sólheima Framfarabikarinn. 

Það kemur hópur frá Selfossi 
og auðvitað eru erlendir þátttakendur 
og við íbúar. 

bara ganan og allir velkomnir
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is